Sprengisandur 31.08.2025 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: LoftslagsmálHalldór Björnsson, fagstjóri loftslagsmála á Veðurstofu ÍslandsHalldór ræðir loftslagsmál, bakslag í umræðu um þau, um nýjar rannsóknir á hafstraumum sem benda til mun skjótari breytinga á veltihringrás Atlanshafsins sem haft getur afdrifaríkar afleiðingar á Íslandi.  MenntamálJón Pétur Zimsen alþingismaður og Ragnar Þór Pétursson kennari Jón og Ragnar ræða menntamál, matsferil, samræmdar mælingar á árangri nemenda og skóla og fleiri þau atriði sem deilt hefur verið um síðustu vikur.  BorgarmálDóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Kjartan Magnússon borgarfulltrúi Borgarfulltrúarnir æða hækkun á gatnagerðar- og innviðagjöldum og áhrif þessara hækkana á byggingarkostnað á tímum þar sem stöðugt er kvartað undan síhækkandi húsnæðisverði og ófullnægjandi framboði.  StjórnmálÓlafur Adolfsson þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins Guðmundur Ari Sigurjónsson, þingflokksformaður Samfylkingar Þeir ræða stöðuna í stjórnmálunum, haustið og veturinn framundan, þing sett 9. sept, hver verða helstu viðfangsefni þess og helstu átakafletir stjórnar- og stjórnarandstöðu?